Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvaða reynslu kennarar á almennum brautum framhaldsskóla hafa af bekkjarstjórnun. Markmiðið var að skoða hvaða kennsluaðferðir þeir nota, hvernig þeir leysa hegðunarerfiðleika og hvað finnst þeim um þann stuðning sem þeir fá í starfi innan skólanna og hvaða lausnir eru til staðar. Rannsóknarspurningarnar voru: Aðalsspurning:Hver er reynsla kennara á almennri námsbraut framhaldsskóla af bekkjarstjórnun? Undirspurningar: Hvað gera kennarar til að fyrirbyggja og leysa hegðunarvandamál? Hvaða kennsluaðferðir nota þeir? Hvaða stuðnings njóta þeir innan skólans? Til að svara spurningunum var notuð narratíf rannsóknaraðferð sem er eigindleg rannsóknaraðferð. Tekin voru viðtöl við þrjá kennara, tvö við hvern o...
Meginmarkmið þessa meistaraverkefnis er að varpa ljósi á bekkjarstjórnun umsjónarkennara. Horft var ...
Í ritgerðinni er fjallað um fjölgun greininga á ýmsum röskunum hjá nemendum samkvæmt læknisfræðilegu...
Ritgerð þessi og meðfylgjandi kynningarbæklingur eru lokaverkefni mitt til fullnustu B.Ed.-gráðu við...
Markmið með þessari rannsókn var að skoða hver reynsla kennara er af áreitni nemenda og foreldra og ...
Umsjónarkennarar gegna veigamiklu hlutverki við skipulagningu á námi nemenda með leshömlun. Mikilvæg...
Verkefnið er lokað til 10.6.2030.Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed gráðu í kennarafræðum...
Þessari rannsókn var ætlað að varpa ljósi á upplifun umsjónarkennara á þeim stuðningi sem þeir fá vi...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvort gæði sambands milli framhaldsskólakennara og nemend...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í hvaða aðferðir kennarar á yngsta stigi grunnskóla nýt...
Markmið þessa lokaverkefnis var að kanna upplifun kennara og nemenda á forvarnarefninu Örugg saman s...
Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu nemenda sem stundað hafa aðfaranám að háskóla í f...
Námsmat er mikilvægur þáttur í allri kennslu og góð þekking kennara á námsmati gerir alla kennslu ma...
Markmið þessarar rannsóknar er að kanna reynslu kennara af að nýta óhefðbundnar kennsluaðferðir í sa...
Markmið rannsóknarinnar var að veita innsýn í alþjóðlegt samstarf í Brekkuskóla á Akureyri og hvaða ...
Í þessari rannsókn er Kennarasamband Íslands skoðað í nærmynd til varpa ljósi á þá þætti sem kunna a...
Meginmarkmið þessa meistaraverkefnis er að varpa ljósi á bekkjarstjórnun umsjónarkennara. Horft var ...
Í ritgerðinni er fjallað um fjölgun greininga á ýmsum röskunum hjá nemendum samkvæmt læknisfræðilegu...
Ritgerð þessi og meðfylgjandi kynningarbæklingur eru lokaverkefni mitt til fullnustu B.Ed.-gráðu við...
Markmið með þessari rannsókn var að skoða hver reynsla kennara er af áreitni nemenda og foreldra og ...
Umsjónarkennarar gegna veigamiklu hlutverki við skipulagningu á námi nemenda með leshömlun. Mikilvæg...
Verkefnið er lokað til 10.6.2030.Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed gráðu í kennarafræðum...
Þessari rannsókn var ætlað að varpa ljósi á upplifun umsjónarkennara á þeim stuðningi sem þeir fá vi...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvort gæði sambands milli framhaldsskólakennara og nemend...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í hvaða aðferðir kennarar á yngsta stigi grunnskóla nýt...
Markmið þessa lokaverkefnis var að kanna upplifun kennara og nemenda á forvarnarefninu Örugg saman s...
Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu nemenda sem stundað hafa aðfaranám að háskóla í f...
Námsmat er mikilvægur þáttur í allri kennslu og góð þekking kennara á námsmati gerir alla kennslu ma...
Markmið þessarar rannsóknar er að kanna reynslu kennara af að nýta óhefðbundnar kennsluaðferðir í sa...
Markmið rannsóknarinnar var að veita innsýn í alþjóðlegt samstarf í Brekkuskóla á Akureyri og hvaða ...
Í þessari rannsókn er Kennarasamband Íslands skoðað í nærmynd til varpa ljósi á þá þætti sem kunna a...
Meginmarkmið þessa meistaraverkefnis er að varpa ljósi á bekkjarstjórnun umsjónarkennara. Horft var ...
Í ritgerðinni er fjallað um fjölgun greininga á ýmsum röskunum hjá nemendum samkvæmt læknisfræðilegu...
Ritgerð þessi og meðfylgjandi kynningarbæklingur eru lokaverkefni mitt til fullnustu B.Ed.-gráðu við...